Aðalheiður Jóhannesdóttir

Aðalheiður Jóhannesdóttir

Kaupa Í körfu

Aðalheiður Jóhannesdóttir er jafnan kölluð Heiða props, enda hefur hún haft uppi á leikmunum og raðað þeim inn í leikmyndir Leikfélags Reykjavíkur frá því árið 1965. Þessa dagana sér hún í þriðja sinn um leikmuni og hraðskiptingar í uppfærslu LR á Fló á skinni, en leikritið var fyrst sett upp árið 1972 og sló öll aðsóknarmet. MYNDATEXTI Leikhúsið Heiða props hefur verið viðloðandi LR frá fjögurra ára aldri, unnið þar í áratugi og ljósmyndað lífið í leikhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar