Tryggvi Þór Herbertsson

Tryggvi Þór Herbertsson

Kaupa Í körfu

Gríðarlega mikilvægt er að allt ferlið sé gagnsætt í uppgjörinu sem fram fer í efnahagslífinu og að óháðir erlendir ráðgjafar verði notaðir, til að endurmóta nýtt kerfi og ganga frá í gamla kerfinu, að sögn Tryggva Þórs Herbertssonar, fyrrverandi efnahagsráðgjafa forsætisráðherra. MYNDATEXTI Tryggvi Þór Varar við spillingu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar