Tryggvi Þór Herbertsson

Tryggvi Þór Herbertsson

Kaupa Í körfu

Það hefur mætt mikið á Tryggva Þór Herbertssyni undanfarna mánuði, en hann er nýlega hættur sem efnahagsráðgjafi forsætisráðherra. Hér ræðir hann mikilvægi þess að staðið verði með trúverðugum hætti að því uppgjöri sem fer nú fram í efnahagslífinu, hættuna á spillingu, á hverju byggja megi til framtíðar og bölsýnina í þjóðfélaginu, sem hann segir alltof mikla. MYNDATEXTI Tryggvi spáir því að Ísland jafni sig fljótt á kreppunni, en ríkið sitji uppi með miklar skuldir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar