Norður-Evrópumót í áhaldafimleikum

hag / Haraldur Guðjónsson

Norður-Evrópumót í áhaldafimleikum

Kaupa Í körfu

VIKTOR Kristmannsson skaraði fram úr í hópi íslenskra keppenda á Norður-Evrópu-mótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í íþróttahúsi Gerplu í Kópavogi um helgina. Viktor varð þriðji í fjölþrautakeppni á laugardag og var síðan hársbreidd frá því að ná í bronsverðlaun í keppni á svifrá í gær. MYNDATEXTI Viktor Kristmansson stóð fyrir sínu á Norður-Evrópumótinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar