Richard íshokkíþjálfari

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Richard íshokkíþjálfari

Kaupa Í körfu

FINNINN Richard Eiríkur Tahtinen er nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands í ísknattleik. Lítið hefur borið á þessari íþróttagrein hér á landi en aðeins þrjú lið iðka ísknattleik á landinu, Skautafélag Reykjavíkur, Skautafélag Akureyrar og Björninn. MYNDATEXTI Sprenglærður Landsliðsþjálfarinn Richard Eiríkur Tahtinen er með gráðu í þjálfun og íþróttastjórnun frá háskólanum í Vaxjö í Svíþjóð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar