FH - Akureyri

FH - Akureyri

Kaupa Í körfu

SPÚTNIKLIÐIN tvö FH og Akureyri leiddu saman hesta sína í 16 liða úrslitum bikarkeppni karla í handknattleik í Kaplakrika í gær þar sem FH-ingar stóðu uppi sem sigurvegarar. Heimamenn innbyrtu sex marka sigur, 37:31, eftir að Akeyringar höfðu haft undirtökin í fyrri hálfleik. MYNDATEXTI Sigurður Ágústsson, línumaður FH-inga, skorar í Kaplakrika í gær án þess að bræðurnir Rúnar og Árni Sigtryggssynir komi vörnum við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar