Haukar - Flensburg

hag / Haraldur Guðjónsson

Haukar - Flensburg

Kaupa Í körfu

ÞÝSKA stórliðið Flensburg sýndi Íslandsmeisturum Hauka enga miskunn þegar liðin mættust á Ásvöllum á laugardagskvöldið. Eftir jafnan leik fyrstu fjörutíu mínúturnar settu leikmenn þýska liðsins í fimmta gír og keyrðu yfir Hafnfirðinga og sigruðu 34:25. MYNNDATEXTI Gunnar Berg Viktorsson og félagar hans úr meistaraliði Hauka töpuðu gegn þýska liðinu Flensburg á heimavelli í Meistaradeild Evrópu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar