Haukar - Flensburg

hag / Haraldur Guðjónsson

Haukar - Flensburg

Kaupa Í körfu

Arnar Pétursson er þekktur fyrir varnartilburði sína í N1 deildinni og honum fannst gaman að takast á við líkamlega sterka leikmenn þýska liðsins: ,,Ég er búinn að vera svo lengi í þessu að ég er kominn yfir það að bera einhverja virðingu fyrir þessum mönnum. Maður bara mætir þeim eins og öllum öðrum MYNDATEXTI Það er ekkert gefið eftir í vörninni í Meistaradeildarleik í handbolta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar