HK - Valur

HK - Valur

Kaupa Í körfu

JAFNT var skipt í Digranesi á laugardaginn þegar Valur sótti HK heim. Gestirnir fengu að eiga fyrri hálfleikinn og HK-menn þann seinni svo að leikurinn hlaut að enda með jafntefli. Reyndar fengu Valsmenn hlut á síðustu mínútum leiksins sem dugði til að vinna krækja sér í tvö mörk og ná 22:22 jafntefli. Það dugði Valsmönnum hinsvegar ekki til að taka efsta sæti deildarinnar MYNDATEXTI Stórskytta Valdimar Þórsson lék stórt hlutverk í liði HK gegn Val.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar