FH - Haukar

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

FH - Haukar

Kaupa Í körfu

Haukakonur náðu að hefna fyrir Haukakarlana í uppgjöri Hafnarfjarðarliðanna sem mættust í Kaplakrika. Haukar fögnuðu tveggja marka sigri, 29:27, og eru tveimur stigum á eftir Stjörnunni. Haukarnir höfðu yfirhöndina nær allan tímann en eftir fyrri hálfleikinn munaði fimm mörkum, 17:12, og þennan mun náði FH-liðið ekki að brúa. MYNDATEXTI Hart takist á í viðureign FH og Hauka í Kaplakrika þar sem Haukar höfðu betur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar