Remøy-Viking í slipp í Hafnarfirði

Remøy-Viking í slipp í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

EINN stærsti rækjutogari Noregs, Remøy-Viking, er fastur í flotkví hjá Vélsmiðju Orms og Víglundar í Hafnarfirði þar sem hann var í viðgerð. Vélsmiðjan neitar að afhenda skipið fyrr en viðgerðarkostnaður hefur verið greiddur. Áhöfn Remøy-Viking, fjórtán menn samtals, fór heim til Noregs með flugi á laugardaginn, en áhöfnin dvaldist hér meðan á viðgerð togarans stóð MYNDATEXTI Norski togarinn Remøy-Viking, einn stærsti rækjutogari Noregs, er í flotkví hjá Vélsmiðju Orms og Víglundar í Hafnarfirði þar sem hann var í viðgerð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar