Remøy-Viking í slipp í Hafnarfirði
Kaupa Í körfu
EINN stærsti rækjutogari Noregs, Remøy-Viking, er fastur í flotkví hjá Vélsmiðju Orms og Víglundar í Hafnarfirði þar sem hann var í viðgerð. Vélsmiðjan neitar að afhenda skipið fyrr en viðgerðarkostnaður hefur verið greiddur. Áhöfn Remøy-Viking, fjórtán menn samtals, fór heim til Noregs með flugi á laugardaginn, en áhöfnin dvaldist hér meðan á viðgerð togarans stóð MYNDATEXTI Norski togarinn Remøy-Viking, einn stærsti rækjutogari Noregs, er í flotkví hjá Vélsmiðju Orms og Víglundar í Hafnarfirði þar sem hann var í viðgerð
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir