Hulda Vigdísardóttir
Kaupa Í körfu
ÉG VAR að æfa mig fyrir samræmda prófið í íslensku sem ég tók í vor og ætlaði efnið bara sem upprifjun,“ segir hin fjórtán ára Hulda Vigdísardóttir. Hún gerði sér lítið fyrir og samdi kennslubók í málfræði og fyrir tiltækið hefur hún verið tilnefnd fyrir hönd Tjarnarskóla til að hljóta viðurkenningu á degi íslenskrar tungu 16. nóvember nk. Kennslubókin fékk heitið Röndótt og Hulda hefur samið málfræðikennsludisk sem fylgir bókinni. MYNDATEXTI Námsmær Hulda Vigdísardóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir