Ylströndin
Kaupa Í körfu
ÞEIM fjölgar sífellt sem synda í sjónum sér til heilsubótar enda er kuldinn talinn góður fyrir húðina sem er stærsta líffæri mannslíkamans. Og ekki er amalegt að geta sest í heita pottinn á eftir. Ylströndin í Nauthólsvík er opin þrisvar í viku yfir veturinn, tvo tíma í senn, og í gær nýttu 134 sér það. Að sögn Ísleifs Friðrikssonar rekstrarstjóra eru sífellt að bætast nýliðar í hópinn, jafnvel þótt komið sé fram á vetur, og fólkið kemur aftur. Í fyrravetur þótti gott þegar fimmtíu mættu. Hitinn í sjónum hefur hækkað að undanförnu, var orðinn fimm gráður í gær
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir