Skrekkur í Borgarleikhúsinu
Kaupa Í körfu
Í GÆRKVÖLDI var þriðja undankeppni Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanna. Það voru Laugalækjarskóli og Víkurskóli sem komust áfram í úrslitakeppnina sem verður haldin 18. nóvember næstkomandi, og verður í beinni útsendingu á Skjá einum. Keppnin í gærkvöldi var sú næstsíðasta af fjórum undankeppnum og tóku sjö skólar þátt. Fulltrúar skólanna sungu og dönsuðu frammi fyrir fullum sal gesta í Borgarleikhúsinu og hvöttu nemendur sitt fólk óspart. MYNDATEXTI Vogaskóli Illmenni úr Vogunum stóðu fyrir æfingum skólafélaga
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir