Stutt en fræðandi námskeið

Stutt en fræðandi námskeið

Kaupa Í körfu

Nytsamlegar gjafir eru alltaf vel þegnar í jólapakkann, ekki síst ef þær eru skemmtilegar og fræðandi. Hjá Rannsóknarþjónustunni Sýni er fyrirtækjum boðið upp á að kaupa gjafakort á námskeið sem þjónustan býður upp á. Guðrún Adolfsdóttir matvælafræðingur segir að námskeiðin séu mörg og fjölbreytt en einna vinsælast sé námskeiðið 12 súpur. „Það er þriggja tíma námskeið sem hefst á stuttum fyrirlestri um samsetningu súpumáltíða og hvernig súpa getur verið fullkomin næring. Súpurnar sem fjallað er um á námskeiðinu eru matarmiklar súpur sem innihalda kjöt, fisk, baunir, grænmeti, bygg, kolvetni og svo framvegis MYNDATEXTI Farið er yfir hvert hráefni fyrir sig á námskeiðunum, hvernig sé best að meðhöndla þau og nota. Linsubaunir eru til dæmis frábærar í matargerð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar