Kaffitár

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kaffitár

Kaupa Í körfu

Matarkörfur, sama hvaðan þær eru, verða örugglega vinsælar jólagjafir í ár,“ segir Aðalheiður Héðinsdóttir, forstjóri Kaffitárs. „Undanfarin ár hafa gjafakörfur eða skrín með kaffi og öðru góðgæti verið vinsælar gjafir hjá fyrirtækjum og þar verður örugglega aukning á. MYNDATEXTI Hany Hadaya hannaði þessi skemmtilegu gjafaskrín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar