Kaffitár

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kaffitár

Kaupa Í körfu

Matarkörfur, sama hvaðan þær eru, verða örugglega vinsælar jólagjafir í ár,“ segir Aðalheiður Héðinsdóttir, forstjóri Kaffitárs. „Undanfarin ár hafa gjafakörfur eða skrín með kaffi og öðru góðgæti verið vinsælar gjafir hjá fyrirtækjum og þar verður örugglega aukning á. MYNDATEXTI Aðalheiður Héðinsdóttir: „Núna leggjum við sérstaka áherslu á að vinna sem mest af vörum okkar sjálf.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar