Þorsteinn Garðarsson

Þorsteinn Garðarsson

Kaupa Í körfu

Það er oft talað um að markmiðasetning sé hverjum einstaklingi mikilvæg og það á ekki síst við á vinnustaðnum. Framkvæmdabókin hefur verið vinsæl jólagjöf frá fyrirtækjum til starfsmanna sinna og viðskiptavina undanfarin ár, að sögn Þorsteins Garðarssonar viðskiptafræðings sem er höfundur bókarinnar MYNDATEXTI Þorsteinn Garðarsson Í dag er þjóðfélagið þannig að allir þurfa að stappa í sig stálinu og eina leiðin sem við höfum til þess er hugarfarið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar