Júlíus Steinarsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Júlíus Steinarsson

Kaupa Í körfu

Gott vín er oft vinsælt til gjafa enda margir sem kunna vel að meta vín með góðum mat. Júlíus Steinarsson, vínráðgjafi hjá ÁTVR, segir það vera algengt að fyrirtæki kaupi vínflösku fyrir starfsmenn eða viðskiptavini. „Það hefur alltaf verið mjög vinsælt en nú veit ég ekki nákvæmlega hvernig þróunin verður MYNDAtexti Júlíus Steinarsson: Við hjálpum oft til við að velja vín í körfur og erum gjarnan spurð hvort vínið henti gjöfinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar