Unicef

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Unicef

Kaupa Í körfu

Það er mikið um að fyrirtæki kaupi jólakort UNICEF, barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, og gefi viðskiptavinum sínum. Auk þess er UNICEF með fjölda jólagjafa sem henta fyrirtækjum, að sögn Ólafar Magnúsdóttur, verkefnastjóra hjá UNICEF. „Við höfum selt jólakort okkar árlega í 45 ár og bjóðum upp á margvísleg kort MYNDATEXTI Ólöf Magnúsdóttir Það eru hægt að fá margvíslegar jólagjafir og jólakort sem henta starfsfólki og viðskiptavinum í UNICEF.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar