Hótel Holt - matreiðslunámskeið

Hótel Holt - matreiðslunámskeið

Kaupa Í körfu

Matarboðið á að vera þannig að þið getið verið jafn lengi í fordrykk og þið viljið,“ sagði Friðgeir Ingi Eiríksson, yfirmatreiðslumeistari Holtsins, við áhugasama nemendur á námskeiði meistaranna á Holtinu. Það var ekki laust við að vantrúarsvipur gerði vart við sig á sumum andlitunum. Getur verið að það sé hægt ef maður eldar sjálfur? MYNDATEXTI Namm namm Súkkulaðimúsin fékk góðar viðtökur hjá nemendum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar