Sýning Sveins Björnssonar í Hafnarborg
Kaupa Í körfu
Sjórinn og sjávarplássið og Charlottenborgarárin 1961-1968 í Hafnarborg SJÓRINN er grunnþátturinn í list hans. Hann byrjaði að sækja sjóinn 14 ára og ætlaði sér að verða sjómaður, lauk m.a. námi frá Stýrimannaskólanum. En einn góðan veðurdag heillaðist hann af hafísnum á Halamiðum, fann sig knúinn til að reyna að góma hann á mynd og tók til við að mála upp frá því. MYNDATEXTI: Sýningarstjórarnir Henrik Vagn Jensen og Erlendur Sveinsson, sonur listamannsins, með sjálfsmynd Sveins Björnssonar á milli sín.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir