Örn Árnason og Putti
Kaupa Í körfu
"Ég byrjaði á botninum, lék fyrst unglinginn Jónatan fyrir rúmum tuttugu árum, færði mig svo upp í hinn ráðsetta Jesper í næstu uppfærslu tíu árum síðar og nú er komið að því að ég leiki sjálfan ræningjaforingjann Kasper. Ég hef því vaxið upp í þessu," segir Örn Árnason leikari sem fara mun með hlutverk Kaspers í Kardimommubænum sem settur verður á svið í Þjóðleikhúsinu í febrúar. MYNDATEXTI: Góðir saman Hundurinn Putti er kannski ekki ljóni líkur en fylgir Erni Árnasyni, eiganda sínum, rétt eins og ljónið fylgir Kasper ræningja.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir