Menntaskólakrakkar ræða efnahagsmálin
Kaupa Í körfu
VIÐ sem erum fædd í kringum 1990 þekkjum ekkert annað en endalausan uppgang og vissum ekki að þetta gæti orðið öðruvísi,“ segir Stefán Þór Helgason sem er á lokaári í Verslunarskólanum. „Ég held að nú fari fólk að bera meiri virðingu t.d. fyrir því að hafa vinnu og fyrir peningunum því við erum að uppgötva að þeir eru ekki endalausir.“ Undir þetta taka skólasystkini hans Ólöf Jara Skagfjörð og Birgir Þór Harðarson sem einnig eru á síðasta ári í Versló. MYNDATEXTI Stefán Þór, Ólöf Jara og Birgir Þór telja kreppuna verða góðan lærdóm fyrir lífið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir