Dagur íslenskrar tungu
Kaupa Í körfu
Á degi íslenskrar tungu voru veittar tvær viðurkenningar fyrir stuðning við íslenska tungu og féllu þær í hlut Landnámsseturs Íslands í Borgarnesi og Útvarpsleikhússins. Í rökstuðningi ráðgjafanefndar segir m.a. að Landnámssetur Íslands sæki þjóðararfinn í hérað og geri hann aðgengilegan fyrir íslenska jafnt sem erlenda gesti og fyrir alla aldurshópa, sem á lifandi hátt ferðast aftur í tímann og sögurnar. „...unnið er metnaðarfullt starf þar sem efniviðurinn er bókmenntir, saga, arfur og umfram allt íslensk tunga og menning.“ MYNDATEXTI Kjartan Ragnarsson forstöðumaður og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri tóku við viðurkenningunni fyrir hönd Landnámsseturs Íslands og Viðar Eggertsson leikhússtjóri fyrir hönd Útvarpsleikhússins, úr hendi Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir