Finnbogi Jónsson
Kaupa Í körfu
Skrifstofa Nýsköpunarsjóðs er falin á annarri hæð í Borgartúni 35 í bókstaflegri merkingu og er það fyrsti þröskuldurinn sem frumkvöðlar þurfa að yfirstíga. Eftir það eru þeim allar leiðir færar. Innst á ganginum er skrifstofa framkvæmdastjórans Finnboga Jónssonar, sem vill vekja athygli á þeim ótal möguleikum sem blasa við Íslendingum, jafnvel á þessum erfiðu tímum. „Við höfum farið í gegnum margar kreppur áður, og íslenska þjóðin hefur sýnt það margsinnis að við getum unnið okkur út úr erfiðleikum,“ segir hann MYNDATEXTI Finnbogi Jónsson segir að eyða þurfi óvissu um Frumtak, sjóð sem fjárfestir í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir