Sigríður Halldórsdóttir og Auður Jónsdóttir

Sigríður Halldórsdóttir og Auður Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Sigríður „Uppeldisbók dr. Benjamins Spocks var biblía minnar kynslóðar. Ég reyndi að ala Auju upp samkvæmt kenningum hans, sem gengu í stórum dráttum út á mikið frjálsræði. Dr. Spock baðst raunar síðar afsökunar á að vera ábyrgur fyrir blómabörnunum. Ég er afar stolt af Auði, þótt ég verði að viðurkenna að á tímabili var ég efins um að úr henni rættist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar