Daniel Levin

Daniel Levin

Kaupa Í körfu

Daniel Levin fæst við ráðgjöf til stjórnvalda ríkja sem lenda í efnahagsþrengingum og fundaði í vikunni með íslenskum ráðamönnum, en hann er doktor í lögfræði og hefur raunar margt annað til brunns að bera, eins og kemur í ljós þegar blaðamaður ber upp á hann að hafa spilað handbolta með svissneska landsliðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar