Afurðir beint frá býli

Atli Vigfússon

Afurðir beint frá býli

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit | „Við vorum búin að ganga með þessa bakteríu í maganum þegar við sáum auglýst námskeið frá Impru hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands og námskeiðið gaf okkur kjark til þess að koma þessu af stað.“ Þetta segir Steinunn Ósk Stefánsdóttir, bóndi á Hellu í Mývatnssveit, en hún og bóndi hennar, Birgir V. Hauksson, hafa fengið leyfi til þess að stunda heimavinnslu afurða og sölu beint frá býli. MYNDATEXTI Í ofninum Birgir í reykkofanum góða en þar kennir ýmissa grasa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar