Mótmæli á Austurvelli

Mótmæli á Austurvelli

Kaupa Í körfu

Fjölmargir Íslendingar standa nú frammi fyrir aðstæðum sem þeir hafa ekki upplifað áður, s.s. atvinnuleysi, tekjuskerðingu, ört vaxandi skuldum og óvissu um eigin afkomu. Áhrifin eru ekki ólík hamförum, skyndilega er fótunum kippt undan fólki og sumir eiga erfitt með að ná jafnvægi á ný.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar