Framsóknarflokkurinn miðstjórnarfundur

Framsóknarflokkurinn miðstjórnarfundur

Kaupa Í körfu

Í RÆÐU sinni á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í gær kvaðst Guðni Ágústsson, formaður flokksins, ekki lengur vilja útiloka skoðun á aðild að Evrópusambandinu, ESB, jafnvel með viðræðum, væri vilji til þess í flokknum. MYNDATEXTI Formaður Framsóknarflokksins, Guðni Ágústsson, bað um það á miðstjórnarfundi flokksins í gær að Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi ráðherra, nyti sannmælis. Hún hefði unnið flokknum og þjóðinni mikið gagn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar