Blaðamannafundur forsætisráðherra

Blaðamannafundur forsætisráðherra

Kaupa Í körfu

VIÐ MUNUM ekki óttast kosningar og höfum aldrei gert,“ sagði Geir H. Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, á haustþingi Landssambands sjálfstæðiskvenna í Valhöll í gær. MYNDATEXTI Geir H. Haarde ávarpaði sjálfstæðiskonur í Valhöll í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar