Barnakór
Kaupa Í körfu
ÞÓTT yngstu börnin í kórnum Englaraddir séu ekki nema þriggja ára eiga þau ekki í neinum vandræðum með að syngja barnalög á mörgum tungumálum, eins og til dæmis spænsku, þýsku og frönsku svo einhver séu nefnd. „Börnin eiga mjög auðvelt með að læra textana og framburðinn og foreldrar barnanna trúa þessu varla. Þeim finnst þetta afar merkilegt og börnunum finnst þetta mjög gaman,“ segir stjórnandi kórsins, Natalia Chow Hewlett. MYNDATEXTI Yngstu börnin á æfingu með Nataliu Chow Hewlett.. Foreldrarnir trúa því varla að þau geti sungið á spænsku, þýsku og frönsku sem ekkert sé.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir