Sykurmolarnir

Sverrir Vilhelmsson

Sykurmolarnir

Kaupa Í körfu

"VIÐ REYNDUM að halda upp á 15 ára afmæli hljómsveitarinnar og byrjuðum að undirbúa það með ársfyrirvara. Okkur tókst á endanum að halda 15 ára afmælið hátíðlegt þegar við vorum orðin 17 ára," segir Einar Örn Benediktsson, einn af liðsmönnum Sykurmolanna, og lofar að betur takist til núna, þegar Sykurmolarnir hittast til að fagna því að 20 ár eru liðin frá því smáskífan með smellinum "Ammæli" kom út. MYNDATEXTI: Humar eða frægð Sykurmolarnir eru ein þekktasta hljómsveit Íslandssögunnar. (Björk Guðmundsdóttir og Einar sykurmoli)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar