Borgarskjalasafn
Kaupa Í körfu
Fyrri heimsstyrjöldinni lauk fyrir níutíu árum, 11. nóvember 1918, og hún hafði afgerandi áhrif á kjör manna í Reykjavík; framan af var ástandið sæmilegt en eftir 1916 má segja að neyðarástand hafi ríkt, einkum í höfuðstaðnum á árunum 1916 til 1918. Í Sögu Reykjavíkur kemur fram að þrengingarnar hafi lýst sér í „atvinnuleysi, húsnæðisvandræðum og skorti á eldsneyti, matvælum og byggingarefni. Verðbólga lék launþega grátt og þar við bættist frostaveturinn mikli 1918 og spánska veikin.“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir