Tískusýning Laugardalslaug

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Tískusýning Laugardalslaug

Kaupa Í körfu

BARNUNGAR sem fullorðnar fyrirsætur sprönguðu um á bökkum innisundlaugarinnar í Laugardal á laugardagskvöldið, klæddar í fjölbreytilegan fatnað. Var þar haldin tískusýning fataiðndeildar Tækniskólans, en hún var hluti af hátíðarhöldum Unglistar, listahátíðar ungs fólks sem stóð yfir í síðustu viku. MYNDATEXTI Flegið Sum klæðin hæfðu rökkurstiginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar