Háteigsskóli 40 ára

Háteigsskóli 40 ára

Kaupa Í körfu

VÆNTANLEGIR nemendur Háteigsskóla sýndu pappírslíkani af skólanum og umhverfi hans sérstakan áhuga á hátíð sem efnt var til um helgina í tilefni af 40 ára afmæli skólans, arftaka Æfingaskóla Kennaraskólans, sem hóf starfsemi 1968. Jafnframt var því fagnað að 100 ár eru frá því að Kennaraskólinn var stofnaður 1908. Mikið var um dýrðir í skólanum og tímamótanna minnst með ýmsum hætti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar