Handboltamót í Grafarvogi

Handboltamót í Grafarvogi

Kaupa Í körfu

EITT stærsta handboltamót sem fram hefur farið hér á landi var haldið í Grafarvoginum um helgina þegar rúmlega 600 krakkar úr sjötta flokki, 10-12 ára, léku handbolta í þrjá daga. Mótið tókst í alla staði mjög vel og greinilegt að mikil vakning er í handboltanum. „Þetta gekk ljómandi. Það er mikill uppgangur hjá yngri kynslóðinni og við þökkum það árangri landsliðsins á Ólympíuleikunum,“ segir Hafliði H. Sigurdórsson mótsstjóri MYNDATEXTI Upphitun Strákarnir í Aftureldingu búa sig undir átökin í næsta leik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar