Jólatrjám komið fyrir á húsum við Skólavörðustíg

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jólatrjám komið fyrir á húsum við Skólavörðustíg

Kaupa Í körfu

JÓLAFASTAN hefst eftir rúma viku, eða sunnudaginn 30. nóvember, og líklegt er að mörgum finnist hún vera kærkomin að þessu sinni eftir margra vikna bölmóð vegna fjármálakreppunnar. Sumir eru þegar farnir að huga að jólaskreytingunum, þeirra á meðal þessi dugnaðarforkur sem gerði kærkomið hlé á daglegu amstri og kom fyrir jólatrjám á húsi við Skólavörðustíg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar