Samstöðufundur BSRB

Samstöðufundur BSRB

Kaupa Í körfu

Um 600 manns stóðu vörð um velferðina á Ingólfstorgi í gær UM eða yfir 600 manns tóku þátt í mótmælum á Ingólfstorgi á fimmta tímanum í gærdag. Fundurinn var haldinn til að standa vörð um velferðarkerfi landsins og hag þeirra sem minna mega sín í samfélaginu, svo sem barna, aldraðra, öryrkja, fatlaðra og sjúkra. BSRB stóð fyrir fundinum ásamt fleiri samtökum. ..Nógu slæmt fyrir "Ég er hér til að reyna að tryggja að hagur þess fólks sem heldur þennan fund verði ekki fyrir borð borinn," sagði Magnús Reynir Guðmundsson. MYNDATEXTI: Magnús Reynir Guðmundsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar