Samstöðufundur BSRB

Samstöðufundur BSRB

Kaupa Í körfu

Um 600 manns stóðu vörð um velferðina á Ingólfstorgi í gær UM eða yfir 600 manns tóku þátt í mótmælum á Ingólfstorgi á fimmta tímanum í gærdag. Fundurinn var haldinn til að standa vörð um velferðarkerfi landsins og hag þeirra sem minna mega sín í samfélaginu, svo sem barna, aldraðra, öryrkja, fatlaðra og sjúkra. BSRB stóð fyrir fundinum ásamt fleiri samtökum. ....Þar var engin útrás "VIÐ erum að mótmæla því hvernig komið er fyrir fólkinu í landinu og auðvitað þeim sem minnst mega við því og hafa sannarlega ekki upplifað neinn uppvöxt í þjóðfélaginu á síðustu árum," sagði Huldís Franksdóttir, sem tók þátt í mótmælunum á Ingólfstorgi. MYNDATEXTI: Huldís Franksdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar