Krakkar selja dót í safnaðarheimili Laugarneskirkju

Valdís Thor

Krakkar selja dót í safnaðarheimili Laugarneskirkju

Kaupa Í körfu

"Í HUGA og hjarta þessara barna er ríkidæmi og engin kreppa heldur samstaða og vinátta," segir séra Bjarni Karlsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju. Í gær héldu nemendur í 1.-6. bekk Laugarnesskóla svokallaðan dótadag í safnaðarheimili Laugarneskirkju. MYNDATEXTI: Söfnun Nemendurnir í Laugarnesskóla voru að safna fyrir skólagöngu 12 ára indversks drengs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar