Mótmæli á Austurvelli
Kaupa Í körfu
ENN fjölgar í vikulegum mótmælum á Austurvelli. Fyrir viku voru þar um 6.000 manns en núna á laugardaginn voru þar ívið fleiri, líklega upp undir 7.000. Austurvöllur fylltist af fólki og þurfti Hörður Torfason, listamaður og skipuleggjandi mótmælanna, að biðja fólk að færa sig nær og þjappa svo fleiri kæmust inn á völlinn. „Ég er búinn að vera þarna á laugardögum í sjö vikur. Frá því við vorum þarna fjögur eða fimm hefur orðið gríðarleg breyting,“ segir Hörður
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir