Sunna kemur Lápi og Skrápi í jólaskap
Kaupa Í körfu
BRÆÐURNIR Lápur og Skrápur Grýlusynir gera allt sem þeir geta til þess að komast í jólaskap í nýju íslensku jólaævintýri, sem frumsýnt var hjá Leikfélagi Akureyrar á laugardaginn. Og eins og í öllum góðum ævintýrum fer allt vel að lokum... Verkið er eftir Snæbjörn Ragnarsson. Þar segir frá því að bræðurnir eru einu tröllabörnin í Grýluhelli sem ekki hafa komist í jólaskap, svo sú gamla rekur þá út og bannar þeim að koma aftur fyrr en þeir eru búnir að finna skapið MYNDATEXTI Tröllastrákarnir og Sunna Einar Örn Einarsson (Lápur), Bjarklind Ásta Brynjólfsdóttir, Viktor Már Bjarnason (Skrápur) og Rán Ringsted en hún og Bjarklind skiptast á að fara með hlutverk Sunnu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir