Laufabrauð

Laufabrauð

Kaupa Í körfu

Ólöf V. Bóasdóttir kemur úr stórri fjölskyldu, en þau systkinin eru níu og ólust upp við ríkar jólahefðir. Ein þeirra var að skera út laufabrauð og halda systkinin enn í þann sið. Hópurinn er nú enn stærri þar sem börn og barnabörn hafa bæst við og systkinin hafa brugðið á það ráð að skipta sér upp og hittast nokkur saman með fjölskyldum sínum MYNDATEXTI Kátt á hjalla Bræðurnir Bjarki (t.v) og Elías Bóassynir og Andrea, dóttir Ólafar, á milli þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar