Sigvaldi Kaldalóns
Kaupa Í körfu
Það verða án vafa margir sem fá íslenska tónlist í jólapakkann í ár enda fjöldi framúrskarandi listamanna sem gefa út geislaplötur í ár. Það er alltaf forvitnilegt að sjá hver trónar á toppi plötusölunnar og Morgunblaðið fékk þrjá einstaklinga til að leggja mat á hver verður með vinsælustu plötuna fyrir jólin. „Ég get lofað þér hvað selst mest því það er á kristaltæru að Páll Óskar og Sálin hans Jóns mín munu seljast grimmt,“ segir Sigvaldi Kaldalóns, útvarpsmaður á FM957. „Þetta verður það vinsælasta. Palli er svakalega vinsæll í dag og Sálin á mjög stóran aðdáendahóp. Ég er því handviss um að hún eigi eftir að selja vel.“ MYNDATEXTI Sigvaldi Kaldalóns: Ég get lofað þér hvað selst mest því það er á kristaltæru að Páll Óskar og Sálin hans Jóns mín munu seljast grimmt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir