Sigrún Birgisdóttir

Sigrún Birgisdóttir

Kaupa Í körfu

Kvennakór Reykjavíkur stofnaði Margrét Pálmadóttir ásamt nemendum sínum úr Kramhúsinu og stjórnaði honum frá upphafi 1993 til haustsins 1997. Þá tók við stjórn kórsins núverandi stjórnandi, Sigrún Þorgeirsdóttir, en kórinn skipa um hundrað konur. MYNDATEXTI Góður félagsskapur Æfingar fyrir jólatónleika Kvennakórs Reykjavíkur auka sannarlega á jólastemningu Sigrúnar Þorgeirsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar