Turninn - jólamatur

Turninn - jólamatur

Kaupa Í körfu

Þótt ég sé hvorki mikið fyrir skötuna né þorramatinn finnst mér allar hefðir afskaplega skemmtilegar. Íslenska jólahefðin er ekki undanskilin enda má segja að jólin séu eins konar árshátíð matreiðslumanna sem á Íslandi stendur yfir í marga daga, ólíkt jólum annarra þjóða,“ segir matreiðslumeistarinn Sigurður Gíslason, sem á árinu hefur staðið í ströngu við að opna og koma Veisluturninum við Smáratorg í Kópavogi á kortið. MYNDATEXTI Vertinn í Veisluturninum „Konan fær alltaf frí í eldhúsinu þegar ég er heima, ekki síst á jólunum,“ segir matreiðslumeistarinn Sigurður Gíslason

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar