Sif Tulinius og Þorkell Sigurbjörnsson

Einar Falur Ingólfsson

Sif Tulinius og Þorkell Sigurbjörnsson

Kaupa Í körfu

RAUÐU sinfóníutónleikarnir á fimmtudag spönnuðu tímana þrenna. Vínarklassík með fyrstu Lundúnasinfóníu Haydns (af 12), nútíma með fiðlukonsert eftir Þorkel Sigurbjörnsson frá 1978/81, og eftir hlé með heimsfrægri síðrómantísku píanótjáningu Modests Mússorgskíjs frá 1874 á myndverkum Victors Hartmanns í nýklassískri orkestrun Ravels frá 1924 MYNDATEXTI Sif og Þorkell Sif tókst oft fallega upp, segir m.a. í dómi gagnrýnanda

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar