1. desember 2008
Kaupa Í körfu
FJÁRSJÓÐUR framtíðar“ nefnist átaksverkefni til næstu þriggja ára sem Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, kynnti í gær á samkomu sem rektor og Stúdentaráð HÍ efndu til í tilefni fullveldisdagsins. Átaksverkefninu er ýtt úr vör í tilefni 100 ára afmælis skólans árið 2011 og mun standa til 1. desember á aldarafmælisárinu. Í framsögu sinni boðaði Kristín áframhaldandi öflugt rannsóknastarf, skapandi samstarf við atvinnulífið í landinu og stuðning við nýrækt á öllum sviðum MYNDATEXTI HÍ Ólafur Ragnar, Kristín Ingólfsdóttir rektor og Ólafur Þ. Harðarson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir